Berghlynur
Útlit
(Endurbeint frá Acer tataricum)
Berghlynur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer tataricum L. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Berghlynur (Acer tataricum) er lítil hlyntegund sem er með útbreiðslu í mið og suðaustur Evrópu (Austurríki, Rúmenía, Ungverjaland, Kákasus, Tyrkland og Úkraína). Hann verður 4-12 metrar að hæð. Lítil reynsla er af honum á Íslandi.
Einhver ágreiningur er hvort berghlynur sé undirtegund af síberíuhlyn, síberíuhlynur sé undirtegund af berghlyn[1][2] eða séu báðar sjálfstæðar tegundir.
Samkvæmt the Plant List sem gefinn er út af Kew Gardens í London,[2][3] þá eru eftirfarandi undirtegundir:
- Acer tataricum subsp. aidzuense (Franch.) P.C.DeJong
- Acer tataricum subsp. ginnala (Maxim.) Wesm. - Japan, Kórea, Mongólía, austurhluti Rússlands, norðaustur og mið Kína
- Acer tataricum subsp. semenovii (Regel & Herder) A.E.Murray - Tíbet, Afghanistan, suður Rússland, Íran
- Acer tataricum subsp. tataricum - Kákasus, Tyrkland, Austurríki, Ungverjaland, Rúmenía, Serbía, Úkraína
- Acer tataricum subsp. theiferum (W.P.Fang) Y.S.Chen & P.C.de Jong - Kína
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Lystigarður Akureyrar Geymt 26 október 2021 í Wayback Machine
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. október 2021. Sótt 26. október 2021.
- ↑ 2,0 2,1 Flora of China, Acer tataricum Linnaeus, 1753. 鞑靼槭 da da qi
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. október 2021. Sótt 26. október 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Berghlynur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Acer tataricum.